Fréttir

Bilun í netsambandi - Viðgerð lokið

Vegna bilunar í netbúnaði símans/mílu þá misstum við samband í skamma stund. Viðgerð er lokið og allt komið á fullt

Opnunartími yfir jólahátíðina

Lokað á Þorláksmessu

Tempra hefur hlotið ISO 14001 vottun

Tempra hefur innleitt umhverfisstjórnunarkerfi, til þess að ná stjórn á og bæta umhverfisáhrif starfseminnar. Umhverfisstjórnunarkerfið var tekið út af BSI á Íslandi og hlaut vottun BSI skv. ISO 14001 staðlinum, þann 9 ágúst 2022

Yfir 70% af frauðplastkössum eru endurunnir

Á síðastliðnum misserum hefur ýmislegt breyst í rétta átt hvað við kemur endurvinnslu á frauðplasti.

Opnunartími yfir jólahátíðina

Lokað á Þorláksmessu

Nýr framkvæmdastjóri Tempru

Ráðinn hefur verið nýr framkvæmdastjóri Tempru

Þegar pönnukökur bakast

Hann Villi bílstjóri er engum líkur, fer létt með ýmislegt annað en bara heilu brettin af frauðplastkössum og húsaeinangrun :)

Síaukin endurvinnsla á frauðplasti

Á tímum aukinnar vitundarvakningar um umhverfismál er ekki úr vegi að benda á það sem vel er gert. British Plastics Federation (BPF), sem eru elstu atvinnugreinasamtök heims í plastiðnaði, birtu fyrir nokkrum árum áhugavert myndband um lífsferil frauðplastkassa.

Breytingar á opnunartíma vegna COVID-19 og páska

Í ljósi fordæmalausra og óvenjulegra aðstæðna í samfélaginu öllu vegna COVID-19 hefur verið gripið til ýmissa ráðstafana hjá Tempru til að tryggja að þjónustustig fyrirtækisins raskist ekki og að öryggi viðskiptavina, starfsfólks og fjölskyldna þeirra sé tryggt eins og kostur er.

Neyðarkall björgunarsveitanna

Fjáröflun björgunarsveita landsins er hluti af því að styrkja og efla starfsemi þessa mikilæga hluta samfélagsins. Tempra lætur ekki sitt eftir liggja og hefur í gegnum tíðina stutt við bakið á björgunarsveitunum með kaupum á Neyðarkallinum.