Vörurnar

Tempra varð til við samruna Húsaplasts i Kópavogi og Stjörnusteins í Hafnarfirði. Við samrunann varð til stærsta fyrirtækið á sínu sviði á Íslandi í dag, með yfir 60 ára sameiginlega reynslu af framleiðslu úr EPS, (Expandable Polystyrene, í daglegu tali kallað frauðplast.)

Meginframleiðsla okkar er húsaeinangrun og umbúðir úr EPS en einnig bjóðum við ýmsa fylgihluti til flutnings ferskra afurða sem og einangrunar.