Rúmþyngd

Hér á landi eru einkum framleiddar þrjár rúmþyngdir af EPS einangrun, 16 kg/m³, 24 kg/m³ og 30 Kg/m³. Einnig er hægt að fá plast að hærri rúmþyngd t.d. ef verið er að sækjast eftir auknu þrýstiþoli, en styrkur EPS eykst með aukinni rúmþyngd.