Einangrun

Athugið að hægt er að senda fyrirspurnir, pantanir og beiðnir um verðtilboð til sölumanna í tölvupósti, tempra@tempra.is. 

Helstu notkunarsvið EPS einangrunar eru eftirfarandi hér á landi;

  1. EPS Innanhússeinangrun. Undir múr og gifs að innanverðu.
  2. EPS Utanhússeinangrun. Undir múr og akrílefni að utanverðu.
  3. EPS Sökkuleinangrun. Utan og innan á sökkla.
  4. EPS Plötueinangrun. Undir gólfplötur.
  5. EPS Þakeinangrun ofan á steyptar loftaplötur fyrir stólað þak.
  6. EPS Þakeinangrun undir þakdúk og þakpappa.
  7. EPS Vatnsbretti fyrir 18 og 20 sm þykka útveggi.
  8. EPS Gluggaþynnur og þaklistar.
  9. EPS Stokkamót og sérskurður fyrir stokka og kringlótt göt.
  10. EPS Sérskurður í allskonar pakkningar, pappakassa, pottlok, tækja og gjafasendingar.

Einnig býður Tempra upp á aðrar tegundir einangrunar til nota í byggingariðnaði:

  1. XPS Þrýstieinangrun. Aðallega notað ofan á þök og utan á sökkla.
  2. Sökkuldúk utan á kjallaraveggi
  3. Vetrarábreiður ofan á steypta plötu til varnar frosti

Bæklingur XPS

Tækniblað XPS