Flotbryggjur

Framleiðum EPS kubba sem notaðir eru í flotbryggjur. Algengustu rúmþyngdir eru eftirfarandi: 16 kg/m3, 24 kg/m3 og 30 kg/m3. Hámarksstærð hvers kubbs er 1000x1200x3000 mm.

Ef þörf er á stærri kubbum er algengt að líma þá saman eins og gert í í smábátahöfninni í Hafnarfirði.