Áprentun

Flestir kassar frá Tempru bjóðast áprentaðir, t.d. með logoi viðskiptavina eða kaupenda erlendis. Hægt er að fá tvo liti á fiskikassa en einn lit í flakaumbúðum. Kostnaður er háður magni og fjölda lita hverju sinni.

Lágmarkspöntun er 1.000 flakaumbúðir eða 500 fiski-/laxakassar. Tempra annast ekki lagerhald á áprentuðum umbúðum nema um það sé samið. Hafið samband við sölumann ef frekari upplýsinga er óskað.

Stærðartakmarkanir: