Innanhússeinangrun

Algengustu þykktir

vrnr.: 2000801xxx

Þykkt Stærð Vörunúmer Pökkun m2
25 600x1200 2000801025 40 plötur 28,8
50 600x1200 2000801050 20 plötur 14,4
75 600x1200

2000801075

13 plötur 9,36
100 600x1200 2000801100 10 plötur 7,2
125 600x1200 2000801125 8 plötur 5,76

Hefðbundin stærð er 600x1200 mm. Þykktir hlaupa á 5 mm frá 10 og upp í 500 mm, þ.e. 10, 15, 20 o.s.frv.

Rúmþyngd er 16 kg/m³, nema annars sé óskað.

Við viljum benda á að einnig er hægt að nota mjúkar plastdýflur til festingar einangrunarinnar á útveggi. Með notkun þeirra næst sambærileg hljóðeinangrun og ef steinull væri notuð.

Helstu notkunarstaðir: Innan á steypta útveggi þar sem miklar kröfur eru um einangrunargildi.