Utanhússeinangrun

Algengustu þykktir

vrnr.: 2001401xxx

Þykkt Stærð Vörunúmer Pökkun m2
25 600x1200 2001401030 40 plötur 28,8
50 600x1200 2001401050 20 plötur 14,4
75 600x1200 2001401075 13 plötur 9,36
100 600x1200 2001401100 10 plötur 7,2

Hefðbundin stærð er 600x1200 mm. Þykktir hlaupa á 5 mm frá 30 og upp í 500 mm, þ.e. 30, 35, 40, 45 og 50 o.s.frv.

Rúmþyngdir 24 kg/m3, nema annars sé óskað.

Algengustu þykktir eru 30, 50, 75 og 100 mm.

Helstu notkunarstaðir: Utan á steypta veggi þar sem gerðar eru kröfur til mikillar rakamótstöðu og hás einangrunargildis.