Sérverkefni

 

Við viljum veita úrvals þjónustu og því erum við opin fyrir samvinnu við alla um ýmis sértæk verkefni. Sem dæmi um sértæk verkefni okkar eru:

  • Lok á heita potta
  • Hringi í ýmsum stærðum og gerðum
  • Bókstafi sem henta vel fyrir auglýsingar og uppstillingar
  • Ýmsar fígúrur, t.d. fyrir sviðs- og leikmyndir
  • Við útvegum einangrun fyrir flotbryggjur þar sem afar gott flot er í EPS-Einangrun

Frekari upplýsingar má fá með því að senda póst á tempra@tempra.is.