Fréttir

Samanburður á einangrun EPS kassa og PP kassa

Rannsóknarstofnun Fiskiðnaðarins framkvæmdi, að beiðni Tempru, nýlega samanburðarmælingar á einangrunargildi EPS kassa, (frauðkassa), og PP kassa, (bylgjuplastkassa).