09.05.2025
Samstarfsmaður okkar og kær félagi, Sigursteinn Ívar Þorsteinsson varð bráðkvaddur þann 29. apríl sl.
Vegna útfarar hans verður lokað hjá Tempru ehf, þriðjudaginn 13. maí frá kl 12:00.
08.03.2023
Vegna bilunar í netbúnaði símans/mílu þá misstum við samband í skamma stund.
Viðgerð er lokið og allt komið á fullt
18.08.2022
Tempra hefur innleitt umhverfisstjórnunarkerfi, til þess að ná stjórn á og bæta umhverfisáhrif starfseminnar. Umhverfisstjórnunarkerfið var tekið út af BSI á Íslandi og hlaut vottun BSI skv. ISO 14001 staðlinum, þann 9 ágúst 2022
07.01.2022
Á síðastliðnum misserum hefur ýmislegt breyst í rétta átt hvað við kemur endurvinnslu á frauðplasti.
02.09.2020
Ráðinn hefur verið nýr framkvæmdastjóri Tempru
29.05.2020
Hann Villi bílstjóri er engum líkur, fer létt með ýmislegt annað en bara heilu brettin af frauðplastkössum og húsaeinangrun :)
26.05.2020
Á tímum aukinnar vitundarvakningar um umhverfismál er ekki úr vegi að benda á það sem vel er gert. British Plastics Federation (BPF), sem eru elstu atvinnugreinasamtök heims í plastiðnaði, birtu fyrir nokkrum árum áhugavert myndband um lífsferil frauðplastkassa.
30.03.2020
Í ljósi fordæmalausra og óvenjulegra aðstæðna í samfélaginu öllu vegna COVID-19 hefur verið gripið til ýmissa ráðstafana hjá Tempru til að tryggja að þjónustustig fyrirtækisins raskist ekki og að öryggi viðskiptavina, starfsfólks og fjölskyldna þeirra sé tryggt eins og kostur er.