Fréttir

TEMPRA frammúrskarandi fyrirtæki

Fjárhags- og viðskiptaupplýsingafyrirtækið Creditinfo vinnur árlega ítarlega greiningu á fyrirtækjum srkáðum á Íslandi og gefur út lista yfir frammúrskarandi fyrirtæki ársins. Einungis þau fyrirtæki sem uppfylla ströng skilyrði Creditinfo, að teknu tilliti til þátta sem varða rekstur þeirra og stöðu, komast á listann. TEMPRA er stollt af því að komast enn og aftur á lista CreditInfo en alls eru 874 fyritæki á listanum eða aðeins 2% skráðra fyrirtækja á Íslandi.