Fréttir

CE merking á 30 kg/m3 einangrun

Tempra hefur hafið CE merkingu á 30 kg/m3 (með 180 kPa þrýstiþol) plötueinangrun enda eru öll skilyrði til þess uppfyllt. Í stað EC samræmisyfirlýsingar má nú nálgast umsögn frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og yfirlýsingar um nothæfi 80-180 kPa einangrunar

Lengri flök - lengri frauðkassar

Nýjasta afurð Tempru er ný 60x40 cm kassalína sem hönnuð er fyrir 10, 13 og 15 kg af ferskum flökum og er ætlað að koma í staðinn fyrir eldri kassa með grunnflötinn 47x35 cm, sem mörgum viðskiptavinum þóttu of stuttir.

Kæligeta og bræðslumark ísmotta og gelmotta eru sambærileg

Promens Tempra framleiðir ísmottur, sem einungis innihalda vatn og Ísgel á Blönduósi framleiðir gelmottur og hefur því verið haldið fram að mikill munur geti verið á kæligetu umræddra kælimotta.