Fréttir

Vottorð og yfirlýsingar

Vottorð og yfirlýsingar vegna umbúða og einangrunar má...

CE merking á 30 kg/m3 einangrun

Tempra hefur hafið CE merkingu á 30 kg/m3 (með 180 kPa þrýstiþol) plötueinangrun enda eru öll skilyrði til þess uppfyllt. Í stað EC samræmisyfirlýsingar má nú nálgast umsögn frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og yfirlýsingar um nothæfi 80-180 kPa einangrunar

Lengri flök - lengri frauðkassar

Nýjasta afurð Tempru er ný 60x40 cm kassalína sem hönnuð er fyrir 10, 13 og 15 kg af ferskum flökum og er ætlað að koma í staðinn fyrir eldri kassa með grunnflötinn 47x35 cm, sem mörgum viðskiptavinum þóttu of stuttir.

Kæligeta og bræðslumark ísmotta og gelmotta eru sambærileg

Promens Tempra framleiðir ísmottur, sem einungis innihalda vatn og Ísgel á Blönduósi framleiðir gelmottur og hefur því verið haldið fram að mikill munur geti verið á kæligetu umræddra kælimotta.

Endurbættur 3,5 og 7 kg kassi.

Skýrsla Matís um samanburð endurbætts kassa Promens Tempru við hefðbundna hönnun frauðkassa á markaðnum.

Promens Tempra hefur fengið leyfi til CE merkingar

Promens Tempra hefur um langt árabil verið leiðandi í framleiðslu á EPS plasteinangrun á Íslandi.

Reiknivél til ákvörðunar á fjölda kassa fyrir tiltekið magn af óunnum fiski

Með eftirfarandi reiknivél getur þú t.d. séð hversu marga kassa og bretti þarf undir sendinguna og hversu þung hún er í heild sinni.

Reiknivél til ákvörðunar á magni af óunnum fiski fyrir tiltekinn fjölda bretta

Í þessari reiknivél getur séð hvað þú þarft mikinn afla til að geta fyllt ákveðinn fjölda bretta.

Reiknivél til ákvörðunar á magni af óunnum fiski fyrir tiltekinn fjölda af kössum

Í þessari reiknivél getur séð hvað þú þarft mikinn afla til að geta fyllt ákveðinn fjölda kassa.

Samanburður á einangrun EPS kassa og PP kassa

Rannsóknarstofnun Fiskiðnaðarins framkvæmdi, að beiðni Tempru, nýlega samanburðarmælingar á einangrunargildi EPS kassa, (frauðkassa), og PP kassa, (bylgjuplastkassa).