Fréttir

Árshátíð Tempru

Lokað vegna árshátíðar eftir hádegi 29 mars

Opnunartímar yfir hátíðarnar

Vinsamlegast pantið tímanlega - Gleðileg jól

Drengöt rýra einangrunargildi frauðkassa

Það eru ekki nýjar fréttir að gataðir frauðkassar ("gámakassar") einangra síður en heilir, ógataðir frauðkassar ("flugkassar").

Lofandi léttari "laxakassar"

Bretti

Breytt vinnulag vegna endurtöku seldra bretta

Árshátíð Tempru

Lokað vegna árshátíðar

Óþarfi að pakka í plastpoka vegna stýrens úr frauðkössum

Meginniðurstaða tilraunar, sem gerð var í sumar í samstarfi Matís, Háskóla Íslands, Eurofins og Tempru er að ekki er nauðsynlegt að pakka ferskum fiskflökum í plastpoka fyrir pökkun í frauðplastkassa, sem geyma og flytja á við kældar og ofurkældar aðstæður.

Vottorð og yfirlýsingar

Vottorð og yfirlýsingar vegna umbúða og einangrunar má...

CE merking á 30 kg/m3 einangrun

Tempra hefur hafið CE merkingu á 30 kg/m3 (með 180 kPa þrýstiþol) plötueinangrun enda eru öll skilyrði til þess uppfyllt. Í stað EC samræmisyfirlýsingar má nú nálgast umsögn frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og yfirlýsingar um nothæfi 80-180 kPa einangrunar

Lengri flök - lengri frauðkassar

Nýjasta afurð Tempru er ný 60x40 cm kassalína sem hönnuð er fyrir 10, 13 og 15 kg af ferskum flökum og er ætlað að koma í staðinn fyrir eldri kassa með grunnflötinn 47x35 cm, sem mörgum viðskiptavinum þóttu of stuttir.